Náðu í appið
Starsky and Hutch

Starsky and Hutch (2004)

Starsky and Hutch

"They're the man."

1 klst 41 mín2004

Myndin gerist á áttunda áratug 20.

Rotten Tomatoes63%
Metacritic55
Deila:
Starsky and Hutch - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefni

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Myndin gerist á áttunda áratug 20. aldarinnar í borg sem heitir Bay City. Hún fjallar um tvo félaga í lögreglunni, Ken "Hutch" Hutchinson og Dave Starsky, sem virðast alltaf fá úthlutað erfiðustu málunum frá yfirmanni sínum, Dobey lögregluforingja, Þeir reiða sig á upplýsingar frá Huggy Bear og drífa sig á vettvang á Ford Torino kagganum, 1974 módel. Í myndinni eru þeir að fást við sitt fyrsta stóra mál ( þetta er einskonar forsaga að hinum vinsælu sjónvarpsþáttum með sömu persónum ) ,en við sögu kemur fyrrum eiturlyfjasali úr miðskóla, sem varð hvítflibbaglæpamaður.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (7)

Myndin byggir á þáttunum sem bera sama nafn og voru með vinsælustu og svölustu þáttum in the 80's. Eftir að hafa leikið saman í Zoolander, eru þeir félagar Ben Stiller og Owen Wilson komn...

Ég las greinar hérna um myndinna og ákvað að skella mer á hana. þessi mynd er miklu betri en eg bjóst við, ég bjóst við svona algjöru kjaftæði en það er góður söguþráður og mjö...

Miðjumoðsgrín

★★★☆☆

Eftir Zoolander langaði manni að njóta samveru Bens Stiller og Owen Wilson aftur, og Starsky & Hutch er væntanlega fullkomið tækifæri til að leyfa þeim að spreyta sig saman á ný. Jú, viss...

Ég fór á þessa mynd og hún var mjög fyndin en ég held að þeir sem skrifuðu handritið hafi ekki mikið verið að hugsa um hvað þeir væru að skrifa því þetta er mjög típískur sögu...

Þeir klikka greinilega ekki þegar þeir koma saman kumpánarnir þá á ég við þá Ben Stiller og Owen Wilson, eins og í Zoolander þá eru þeir frábærir saman. Það má með sanni segja ...

Mjög leiðinleg mynd sem er með nokkur fyndin atriði. Myndin fjallar um tvær löggur á áttunda áratugnum sem eru fegnar til að leysa morðmál en flækkjast svo í eitt stærsta eiturlifjasmyg...

★★★☆☆

Góð mynd, það er ekki hægt að segja neitt minna!!!!! frábært hvernig Ben Stiller og Owen Wilson vinna vel saman í þessari fyndnu mynd. Ég mæli sterklega með þessari mynd,sérstaklega fyr...

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Dimension FilmsUS
Riche-Ludwig Productions
Weed Road PicturesUS
Red HourUS