David Soul
Þekktur fyrir : Leik
Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni
David Soul (fæddur David Richard Solberg, 28. ágúst 1943) er bandarískur-breskur leikari og söngvari. Hann er þekktur fyrir hlutverk sitt sem rannsóknarlögreglumaðurinn Kenneth "Hutch" Hutchinson í ABC sjónvarpsþáttunum Starsky & Hutch frá 1975 til 1979. Árið 2004 varð Soul breskur ríkisborgari, en hélt bandarískum... Lesa meira
Hæsta einkunn: Magnum Force
7.2
Lægsta einkunn: Starsky and Hutch
6.1
Kvikmyndir
| Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
|---|---|---|---|---|
| Filth | 2013 | Punter | $9.114.264 | |
| Starsky and Hutch | 2004 | Original Hutch | - | |
| Magnum Force | 1973 | Officer John Davis | - |

