Magnum Force (1973)
"A man's got to know his limitations. / Clint Eastwood is back in 'Full Force' as Dirty Harry in "
Rannsóknarlögreglumaðurinn "Dirty" Harry Callahan og nýr félagi hans, Early Smith, eru endurráðnir til morðdeildar lögreglunnar.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Rannsóknarlögreglumaðurinn "Dirty" Harry Callahan og nýr félagi hans, Early Smith, eru endurráðnir til morðdeildar lögreglunnar. Á sama tíma eru glæpamenn borgarinnar, sem hafa sloppið við refsingu frá dómstólum borgarinnar, drepnir af ónefndum leigumorðingja. Callahan byrjar að rannsaka morðin, í trássi við fyrirmæli yfirmanns síns, Briggs liðþjálfa. Menn verða að þekkja sín takmörk ....
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS

Malpaso ProductionsUS




























