Bad Boys (1983)
"There's Only One Person Left Who Believes Mick O'Brien Can Make It... Mick O'Brien."
Vandræðaunglingurinn Mick O´Brien frá Chicago hefur verið sendur í ungmennafangelsi fyrir manndráp af völdum ökutækis.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Vandræðaunglingurinn Mick O´Brien frá Chicago hefur verið sendur í ungmennafangelsi fyrir manndráp af völdum ökutækis. Til allrar óhamingju, þá er persónan sem hann drepur, yngri bróðir erkióvinar hans Paco Morano, sem heitir því að hefna sín með því að nauðga kærustu Mick. Paco næst og er sendur í sama fangelsi þar sem hann endur hannar hefndaráætlun sína, og Mick hefur einskis annars úrkosti en að verja sig.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Rick RosenthalLeikstjóri

Richard Di LelloHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

EMI FilmsGB
Solofilm

Associated Film DistributionUS

Universal PicturesUS




















