Þetta er ömurlegasta mynd sem ég hef séð. Orð geta ekki lýst hvað hún er ömurleg.
Halloween III: Season of the Witch (1982)
"The night no one comes home."
Morð og sjálfsmorð á gjörgæslu á spítala verður til þess að læknir á vakt rannsakar málið, og kemst að því að klikkaður leikfangasmiður hefur ill...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Morð og sjálfsmorð á gjörgæslu á spítala verður til þess að læknir á vakt rannsakar málið, og kemst að því að klikkaður leikfangasmiður hefur ill áform um að drepa eins mikið af fólki og hann getur á Halloween hrekkjavökunni, með því að nota eldgamlan keltneskan helgisið sem inniheldur stolinn hnullung úr Stonehenge og Halloween grímur.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Tommy Lee WallaceLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

The De Laurentiis CompanyUS
Gagnrýni notenda (2)
Eitt almesta drasl sem ég hef nokkurntíma á ævinni orðið svo óheppinn að sjá. Áð gera Halloween-mynd án Michael Myers er eins og að gera Jaws-mynd og gleyma hákarlinum. Hefur ekkert með...

































