Náðu í appið
Halloween

Halloween (1978)

John Carpenter's Halloween

"The trick was to stay alive. / The Night he came home"

1 klst 31 mín1978

Sagan gerist árið 1963 á hrekkjavökuhátíðinni í Bandaríkjunum.

Rotten Tomatoes97%
Metacritic91
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Sagan gerist árið 1963 á hrekkjavökuhátíðinni í Bandaríkjunum. Lögreglan er kölluð til Lampkin götu nr. 43 og finnur þar hina 15 ára gömlu Judith Myers stungna til bana af 6 ára gömlum bróður hennar, Michael. Eftir að hafa verið á geðsjúkrahúsi í 15 ár brýst Michael út af sjúkrahúsinu kvöldið fyrir hrekkjavökuhátíðina. Enginn veit, né heldur vill vita, hvað gerðist þann 31. október árið 1978, nema geðlæknir Myers, Dr. Loomis. Hann veit að Michael er að koma til Haddonfield, en um það leyti sem bæjarbúar átta sig á því, er það þá þegar orðið of seint fyrir marga.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Compass International PicturesUS
Falcon International ProductionsUS
Miracle FilmsGB

Gagnrýni notenda (5)

★★★★☆

Halloween er ein af frægari serial killer hrollvekja og skaut Jamie Lee Curtis og John Carpenter rækilega á kortið og hin heimsfræga Scream er byggð á Halloween. Aðdáendur Scream verð...

Góð mynd! Lélegur leikur og myndataka er bætt upp með góðri tónlist(á köflum), og spennandi atriðum. Sýnir okkur hvernig Michael Myers var sem barn, og er því í raun nauðsynleg ef mað...

★★☆☆☆

Það eina sem Halloween má eiga er góð tónlist og einstaka flott atriði en annars er hún hundléleg og afskaplega lítið hrollvekjandi. Alveg skelfilega yfirborðskennd, öll myndin gengur bar...

Myndin hefst fyrir margt löngu er Michel Myers er 6 ára gamall og tekur upp á þeim óskunda að drepa stóru systur sína með búrhníf og er því næst settur á hæli. Löngu síðar stelur ha...

Fyrsta Halloween myndin er mjög góð, maður var nánast hræddur meiri hluta myndarinnar. Halloween telst til að flokkast sem ein af þeim bestu hrollvekjum sem hafa verið gerðar, það er samt ...