Náðu í appið
Jason X

Jason X (2001)

Friday the 13th Part 10

"Evil Gets An Upgrade / Welcome to the Future of Horror. He's been drowned, chainsawed, knifed, axed, hammered, shocked, burned, spiked, nailed, shot and frozen. Now he's back for more."

1 klst 33 mín2001

Myndin gerist í framtíðinni.

Rotten Tomatoes20%
Metacritic25
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin gerist í framtíðinni. Jörðin er orðin óbyggileg, og mannkynið hefur numið land í geimnum. Til einnar nýlendunnar koma tveir frosnir líkamar, og þegar þeir eru affrystir, þá reynist annar þeirra vera enginn annar en Jason Voorhes, einn frægasti og hrikalegasti fjöldamorðingi sögunnar, sem var handsamaður árið 2008. Jason gengur nú berserksgang á nýju plánetunni, fjórum öldum síðar, og myrðir mann og annan.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

James Isaac
James IsaacLeikstjóri

Aðrar myndir

Victor Miller
Victor MillerHandritshöfundur
Todd Farmer
Todd FarmerHandritshöfundur

Framleiðendur

Crystal Lake EntertainmentUS
Sean S. Cunningham FilmsUS

Gagnrýni notenda (9)

Byrjunin lofaði góðu en síðan fór -við skulum bara segja- allt til andskotans. Tæknibrellurnar þarna út í geim voru svo tölvuleikjalegar að greinilega hefur ekki verið lögð allt of mik...

Myndin er örugglega lélegasta Jason myndin, hún er ekkert óhugnaleg og illa gerð. Sérstaklega þegar Jason kom fljúgandi af geimstöðinni sem sprakk það var illa gert. Myndin er mjög ofbeld...

Þessi mynd rennur ekki saman sem hrollvekja því hún er ekki baun óhugnaleg og það er greinilega ekkert vel gert í henni. Þessi mynd er bara labbandi klisja. Það er allt rifið úr gömlu og...

★☆☆☆☆

Þetta er án efa sú allra lélagasta mynd sem ég hef nokkurn tíman eitt tíma mínum í að horfa á. Hef reyndar ekki séð hinar Friday the 13th myndirnar en eftir að horfa á þessa myndi ég ...

Ekki það að undirritaður hafi séð allar úr seríunni, en þessi hlýtur að vera verst. Serían fór ágætlega af stað, fór að dala strax í annari myndinni, en þetta kjaftæði keyrir um ...

★★★★★

Ég get ekki annað en gefið þessarri mynd góða einkunn, hún er sprenghlægileg og sérstaklega eitt morðið í henni, þeir sem hafa séð hana ættu að vita hvaða atriði ég er að tala um ...

★★★★☆

Jæja, þá er komin enn ein myndin í seríunni um hinn djöfullega fjöldamorðingja Jason Voorhees sem margir ættu að muna eftir úr Friday the 13th myndunum gömlu og í þetta sinn gengur hann ...

Það eru 22 ár síðan Friday the 13th kom út, hún varð mjög vinsæl, þó ekki eins og framhaldið en í því kom Jason Voorhees fram og varð mjög vinsæll. Lengi var ætlunin að skella Jas...