Náðu í appið
Friday the 13th Part VIII: Jason Takes Manhattan

Friday the 13th Part VIII: Jason Takes Manhattan (1989)

Friday the 13th 8

"The biggest city in the world is about to be scared down to size..."

1 klst 40 mín1989

Útskriftarnemarnir úr miðskólanum fara í lúxussiglingu, þar sem Jason Voorhees er laumufarþegi.

Rotten Tomatoes11%
Metacritic14
Deila:
Friday the 13th Part VIII: Jason Takes Manhattan - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Útskriftarnemarnir úr miðskólanum fara í lúxussiglingu, þar sem Jason Voorhees er laumufarþegi. Aðalsöguhetjan, Rennie Wickham, heldur að Jason hafi næstum drekkt henni þegar hún var barn að aldri. Jason sökkvir bátnum og drepur marga af nemendunum, en margir sleppa hinsvegar til Manhattan. Nú hefst löng barátta við Jason, sem að lokum skolar sjálfum upp á land í New York í gegnum skolpræsin.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Victor Miller
Victor MillerHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Paramount PicturesUS