Náðu í appið
Friday the 13th Part VII: The New Blood

Friday the 13th Part VII: The New Blood (1988)

Friday the 13th 7

"Her Mind Awoke Jason From The Dead!"

1 klst 30 mín1988

Tina Shepard býr yfir náðargáfu.

Rotten Tomatoes31%
Metacritic13
Deila:
Friday the 13th Part VII: The New Blood - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Tina Shepard býr yfir náðargáfu. Hún getur stjórnað hlutum með hugsunum sínum. En þetta er einnig bölvun, aðallega af því að hún olli dauða föðru síns við bryggjuna við Camp Crystal Lake stöðuvatnið. Tina hefur nú snúið aftur ásamt móður sinni og lækni sem hefur einungis í hyggju að notfæra sér hana, og öðlast frægð sjálfur. En unglingarnir á sumardvalarstaðnum við vatnið, hafa annað og meira að óttast en hæfileika Tina, þar sem hún óafvitandi frelsar Jason Voorhees úr sinni votu gröf. Og Jason er einmitt vel stemmdur fyrir því að myrða eins marga og hann mögulega getur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Daryl Haney
Daryl HaneyHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Friday Four Films Inc.US
Sean S. Cunningham FilmsUS