Náðu í appið
Friday the 13th Part 2

Friday the 13th Part 2 (1981)

Friday the 13th 2

"Just when you thought it was safe to go back to camp..."

1 klst 27 mín1981

Fimm árum eftir að frú Voorhees, móðir Jason, er drepin og sumardvalarstaðnum var lokað, þá hrellir geðsjúk persóna með poka á hausnum æfingabúðirnar, sem eru...

Rotten Tomatoes36%
Metacritic26
Deila:
Friday the 13th Part 2 - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Fimm árum eftir að frú Voorhees, móðir Jason, er drepin og sumardvalarstaðnum var lokað, þá hrellir geðsjúk persóna með poka á hausnum æfingabúðirnar, sem eru í nágrenni sumardvalarstaðarins úr síðustu mynd. Ráðgjafarnir eru drepnir einn af öðrum á hrottalegan og ofbeldisfullan hátt. Ginny Field, hinsvegar, vill halda lífi og mun gera allt sem hún getur til að bjarga sér, og þar koma axir og heykvíslir að góðum notum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Georgetown ProductionsUS
Paramount PicturesUS