Náðu í appið
Skinwalkers

Skinwalkers (2006)

"They live among us. They hunt us."

1 klst 50 mín2006

Tveir hópar varúlfa eru á öndverðum meiði vegna gamallar goðsagnar.

Rotten Tomatoes11%
Metacritic33
Deila:
18 áraBönnuð innan 18 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Tveir hópar varúlfa eru á öndverðum meiði vegna gamallar goðsagnar. Ungur drengur að nafni Timothy verður bráðum 13 ára, en veit ekki að það þýðir að þá mun hann breytast. Timothy hefur verið alinn upp af móður sinni Rachel, ömmu sinni, frænda sínum Jonas, frænku sinni Katherine og kærasta hennar, Adam. Rachel og Timothy hafa ekki vitað það hingað til að hinir í fjölskyldunni eru góðir varúlfar sem hafa verndað Timothy síðan hann fæddist. Þau vita að Timothy er blendingur, og muni stjórna örlögum fjölskyldunnar. En þau vita líka að hæfileikar Timothy munu setja hann í lífshættu, þar sem aðrir varúlfar eru tilbúnir að drepa hann til að vernda lífstíl sinn. Þessi varúlfar, undir stjórn Varek, Zo og Sonya, leita nú að Timothy ... og hans fólki.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

LionsgateUS
Constantin FilmDE
Stan Winston StudioUS
After Dark FilmsUS
Don Carmody ProductionsCA