Náðu í appið

Joan Freeman

Þekkt fyrir: Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.

Joan Freeman (fædd 8. janúar 1942) er bandarísk leikkona.

Freeman var barnaleikari en hún kom fram í fyrstu mynd sinni árið 1949, sjö ára að aldri. Á árunum 1961-1962 var hún fastur liðsmaður, hin unga þjónustustúlka Elma Gahrigner, í ABC sjónvarpsþáttaröðinni Bus Stop með meðleikurunum Marilyn Maxwell... Lesa meira


Lægsta einkunn: Satisfaction IMDb 4.9