Náðu í appið
Creep

Creep (2004)

"Evil Dwells Underground."

1 klst 25 mín2004

Kate sofnar á leið heim úr partýi, á meðan hún er að bíða eftir lestinni.

Rotten Tomatoes44%
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Kate sofnar á leið heim úr partýi, á meðan hún er að bíða eftir lestinni. Hún vaknar og er þá föst á neðanjarðarlestarstöðinni, og búið að læsa öllum hurðum .Þegar samstarfsmaður hennar, sem elti hana úr partýinu, ræðst á hana, þá kemur dularfull vera og dregur hann í burtu og drepur hann. Nú fer í hönd hryllilegur tími þar sem Kate og ungt heimilislaust par eru elt á röndum í myrkum undirgöngum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

UK Film CouncilGB
Zero FilmDE
Dan FilmsGB
Filmstiftung NRWDE