Náðu í appið
Black Death

Black Death (2010)

"In an age of darkness one man will face the ultimate battle against evil."

1 klst 42 mín2010

Myndin gerist þegar svartidauði gerði fyrst vart við sig á Englandi.

Rotten Tomatoes72%
Metacritic71
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Myndin gerist þegar svartidauði gerði fyrst vart við sig á Englandi. Ungur munkur fær það hlutverk að komast að því sanna um hvort að fólk hafi verið vakið aftur upp frá dauðum. Á þeirri vegferð kynnist hann þorpshöfðingja sem virðist hafa gert samning við djöfulinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Egoli Tossell FilmDE
The Post RepublicDE
Ecosse FilmsGB
Zephyr FilmsGB
HanWay FilmsGB