Echelon Conspiracy (2009)
The Gift, The Conspiracy
"Security comes at a price... "
Max Peterson er tölvusérfræðingur sem setur upp öryggiskerfi á tölvur.
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiSöguþráður
Max Peterson er tölvusérfræðingur sem setur upp öryggiskerfi á tölvur. Í Tékklandi fær hann nafnlausa gjöf: síma sem sendir skilaboð sem gera honum kleift að vinna peninga í spilavíti. Max áttar sig fljótlega á því að hann er eltur af leigumorðingja, yfirmanni spilavítisins og CIA leyniþjónustumanni. Hver er að senda Max þessi skilaboð? Aðrir sem fengið hafa svipuð skilaboð hafa dáið. Max áttar sig á því að hann er í mikilli lífshættu þannig að hann ákveður að reyna að komast að rótum samsærisins - sem virðist hafa aðgang að öllum öryggismyndavélum í heiminum - áður en hann verður næsta fórnarlamb. Afhverju er hann skotmarkið núna, og hverjum getur hann treyst?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur











