The Rugrats Movie (1998)
"An adventure for anyone that ever wore diapers."
Tommy finnur til ábyrgðar þegar Dil, nýi bróðir hans fæðist.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Tommy finnur til ábyrgðar þegar Dil, nýi bróðir hans fæðist. Eins og öll ungabörn, þá reynist nýja barnið verða hin mesta bölvun fyrir Tommy og vinahópinn hans. Meira að segja Phil og Lil er illa við barnið. Þeir ákveða því að skila Dil til þess staðar sem hann kom frá, spítalans. En þeir villast á leiðinni, algjörlega, og lenda í ýmsum vandræðum með fjölleikahúsi. Munu þeir finna leiðina heim og munu Tommy og Dil verða vinir á endanum?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Igor KovalyovLeikstjóri

Norton VirgienLeikstjóri

David WeissHandritshöfundur

J. David SternHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Klasky-CsupoUS

Nickelodeon MoviesUS

Paramount PicturesUS
Verðlaun
🏆
Valin uppáhalds myndin á Kids' Choice Awards og tilnefnd til nokkurra annarra verðlauna..


















