Náðu í appið
Friday

Friday (1995)

"a lot can go down between thursday and saturday..."

1 klst 31 mín1995

Craig og Smokey eru tveir gaurar í Los Angeles sem hanga úti á verönd einn föstudagseftirmiðdag, og reykja og drekka og leita sér að einhverju að gera.

Deila:
Friday - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Craig og Smokey eru tveir gaurar í Los Angeles sem hanga úti á verönd einn föstudagseftirmiðdag, og reykja og drekka og leita sér að einhverju að gera. Samskipti við nágranna og aðra vini yfir þennan eina dag og nóttina á eftir, og fíflalæti þeirra eru meginefni þessarar myndar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (5)

Þessi var blast from the past. Friday er eðal 90´ grínmynd sem hefur elst bara nokkuð vel. Plottið er reyndar þynnra en elstu boxer nærjurnar mínar en það er ekki aðalmálið. Myndin fylgi...

Nokkuð skemmtileg ræma, þó ég sé ekki sammála halelújaræðunum hér að ofan, enda smekkur manna mismunandi og er það vel. Tucker á myndina hinvegar skuldlausa með öllu og er stórkem...

Friday fjallar um þá félaga Craig og Smokey og hvernig þessi föstudagur verður fyrir þá. Þeir félagar lenda í allskonar rugli á þessum föstudegi, eins og það verður skotið á þá, C...

Þessi mynd er þvílík snilld að það er ekki hægt að lýsa því og hef ég séð hana þó nokkrum sinnum. En ekki láta blekkjast af framhaldinu sem er annars ekki gott en þessi mynd er frá...

Þessi mynd er þvílík snilld að það er ekki hægt að lýsa því og hef ég séð hana þó nokkrum sinnum. En ekki láta blekkjast af framhaldinu sem er annars ekki gott en þessi mynd er frá...

Framleiðendur

New Line CinemaUS
Ice Cube/Pat Charbonnet Productions
Priority Films

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til þriggja MTV verðlauna, Chris Tucker sem besta frumraun og besti gamanleikur, og aðalleikararnir tveir sem besta tvíeyki.