Náðu í appið
All Good Things

All Good Things (2010)

"The Perfect Love Story. Until It Became The Perfect Crime."

1 klst 41 mín2010

Myndin gerist á níunda áratugnum og hefst í New York-borg þar sem David Marks (Gosling) fellur fyrir hinni fögru Katie McCarthy (Dunst), háskólanema í borginni.

Rotten Tomatoes34%
Metacritic57
Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Myndin gerist á níunda áratugnum og hefst í New York-borg þar sem David Marks (Gosling) fellur fyrir hinni fögru Katie McCarthy (Dunst), háskólanema í borginni. David er sonur áhrifamikils fasteignarisa, Sanford Marks (Langella), en hann og Katie ákveða að flýja pressuna sem fylgir lífi Davids í borginni og flytja í sveitasæluna í Vermont-fylki, þar sem þau ætla að njóta lífsins. Sú sæla endist þó ekki lengi, því Sanford nær að draga þau aftur til borgarinnar, þar sem Katie hefur læknanám á meðan hún reynir að komast til botns í því af hverju David sé skyndilega orðinn svona skapstyggur og afhuga því að eignast börn. Þessar skapsveiflur Davids aukast svo mikið að Katie fer að óttast um öryggi sitt, en eftir því sem hún grefur dýpra í fortíð fjölskyldunnar setur hún sig í meiri hættu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Andrew Jarecki
Andrew JareckiLeikstjóri
Marcus Hinchey
Marcus HincheyHandritshöfundur
Marc Smerling
Marc SmerlingHandritshöfundur

Framleiðendur

Hit the Ground Running FilmsUS