Náðu í appið
Eat Pray Love

Eat Pray Love (2010)

Borða biðja elska

"Let Yourself Go This August "

2 klst 13 mín2010

Byggð á metsölubók Elizabeth Gilbert.

Rotten Tomatoes34%
Metacritic50
Deila:
Eat Pray Love - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Byggð á metsölubók Elizabeth Gilbert. Þegar Elizabeth Gilbert var um þrítugt hafði hún allt sem ung nútímakona getur óskað sér: Góða vinnu, traustan eiginmann og fallegt heimili - en einhverra hluta vegna var hún ekki hamingjusöm heldur ráðvillt og stressuð. Hér segir Elizabeth frá því þegar hún snýr við blaðinu, losar sig við eiginmann og atvinnu, tekur föggur sínar og fer út í heim.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jennifer Salt
Jennifer SaltHandritshöfundur

Framleiðendur

Red Om FilmsUS
Columbia PicturesUS
Plan B EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (2)

Tímasóun

Mér fannst það fullkomin tímasóun að sjá þessa mynd. Hef ekki lesið bókina en hef heyrt að hún sé mun betri. Myndin er of mikið "Hollywood". Í raun er sagan búin eftir fyrstu 15 mín...

Skilur lítið eftir sig

★★★☆☆

Eat Pray Love er byggð á samnefndri bók um raunverulega ferð Liz Gilbert til að finna sjálfan sig. Bókin hefur selst í milljónum eintaka og hefur haft áhrif á margar konur, sama má ekki se...