Running with Scissors (2006)
"He's looking forward to a memory he won't have to suppress"
Saga af strák sem var yfirgefinn af móður sinni, og hvernig hann síðan, síðar, yfirgaf hana.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Saga af strák sem var yfirgefinn af móður sinni, og hvernig hann síðan, síðar, yfirgaf hana. Árið sem Augusten Burroughs varð 14 ára, skildu foreldrar hans, og móðir hans, sem telur sig vera skáld á mörkum heimsfrægðar, lætur hann í hendur hins sérlundaða geðlæknis Dr. Finch. Hann tekur til við að forðast skólann, hann heldur dagbók, og leggur stund á snyrtifræði. Geðsýki móður hans versnar, hann eignast eldri kærustu, hann vingast við yngri dóttur Finch, og hann fær gjafir frá óvæntum velgjörðarmanni. Mun hann lifa það af að vaxa úr grasi?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ryan MurphyLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

TriStar PicturesUS

Plan B EntertainmentUS













