The Prom (2020)
"Everyone deserves a chance to celebrate."
Broadway stjörnurnar Dee Dee Allen og Barry Glickman eru í smá veseni, eftir að sýningin þeirra kolféll í miðasölunni, og ferillinn er í uppnámi.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Broadway stjörnurnar Dee Dee Allen og Barry Glickman eru í smá veseni, eftir að sýningin þeirra kolféll í miðasölunni, og ferillinn er í uppnámi. Á sama tíma er miðskólaneminn Emma Nolan, sem býr í smábæ í Indiana fylki, að upplifa annars konar vandræði, því það er búið að banna henni að mæta á lokaballið í skólanum með kærustunni sinni. Dee Dee og Barry heyra af málinu og ákveða að gera eitthvað í því. Þau drífa sig til Indiana og ákveða að slá upp balli eins og þeim einum er lagið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Dramatic ForcesUS
StoryKey EntertainmentUS





















