Náðu í appið
Batman: Mask of the Phantasm

Batman: Mask of the Phantasm (1993)

1 klst 16 mín1993

Batman (Kevin Conroy) er eftirlýstur fyrir morð sem eru framinn af nýrri ofurhetju, the Phantasm (Stacy Keach).

Rotten Tomatoes83%
Metacritic65
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Batman (Kevin Conroy) er eftirlýstur fyrir morð sem eru framinn af nýrri ofurhetju, the Phantasm (Stacy Keach). Batman reynir að laga orðspor sitt á meðan við sjáum hin mismunandi stig í lífi Bruce Waynes, frá æsku upp í táningarár og byrjunarstig Batmans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Eric Radomski
Eric RadomskiLeikstjóri
Bruce W. Timm
Bruce W. TimmLeikstjóri

Framleiðendur

Warner Bros. Family EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (1)

Allt of gleymd mynd

★★★★☆

Batman: Mask Of The Phantasm er eina teiknimyndin um Batman sem fór í bíó í staðinn fyrir að fara beint á DVD. Því miður var myndin ekki vinsæl þá en sem betur fer hefur hún fengið gó...