Náðu í appið
Batman: Mask of the Phantasm

Batman: Mask of the Phantasm (1993)

1 klst 16 mín1993

Batman (Kevin Conroy) er eftirlýstur fyrir morð sem eru framinn af nýrri ofurhetju, the Phantasm (Stacy Keach).

Rotten Tomatoes83%
Metacritic65
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Hvar má horfa

Söguþráður

Batman (Kevin Conroy) er eftirlýstur fyrir morð sem eru framinn af nýrri ofurhetju, the Phantasm (Stacy Keach). Batman reynir að laga orðspor sitt á meðan við sjáum hin mismunandi stig í lífi Bruce Waynes, frá æsku upp í táningarár og byrjunarstig Batmans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Eric Radomski
Eric RadomskiLeikstjóri
Bruce W. Timm
Bruce W. TimmLeikstjóri

Framleiðendur

Warner Bros. Family EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (1)

Allt of gleymd mynd

★★★★☆

Batman: Mask Of The Phantasm er eina teiknimyndin um Batman sem fór í bíó í staðinn fyrir að fara beint á DVD. Því miður var myndin ekki vinsæl þá en sem betur fer hefur hún fengið gó...