Tiger Claws (1992)
"The city is being torn apart and only two cops can stop the frenzy"
Lögreglan er ráðalaus.
Deila:
Söguþráður
Lögreglan er ráðalaus. Raðmorðingi gengur laus sem gengur um og drepur meistara í sjálfsvarnarlistum, og eru þeir myrtir einn af öðrum. Hér gæti verið tækifæri fyrir rannsóknarlögreglukonuna Lindu Masterson að sýna hvað í henni býr. Hún fær verkefnið, og með henni er sérfræðingur í bardagalistum, Tarek liðþjálfi Richards. Nú þurfa þau að grafa upp einhvern sem kann svokallað Tígra-kung fu, því morðinginn notar þá aðferð við dráp sín. Þetta er ekki auðvelt, því Tígra aðferðin er ævafornt og sjaldgæft form.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Kelly MakinLeikstjóri
Aðrar myndir

J. Stephen MaunderHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Shapiro-Glickenhaus Entertainment
Film One ProductionsUS









