Mickey Blue Eyes er með skemmtilegri rómantískum gamanmyndum síðari ári að því leyti til að hún er fyndin. Hugh Grant og James Caan sýna báðir mjög góðan leik en sá síðarnefndi fer...
Mickey Blue Eyes (1999)
"They've created a mobster."
Michael Felgate (Grant) er breskur uppboðshaldari sem tekst eftir mikið þref að fá kærustuna (Tripplehorn) til að giftast sér, en kemst fljótt að því að...
Öllum leyfð
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Michael Felgate (Grant) er breskur uppboðshaldari sem tekst eftir mikið þref að fá kærustuna (Tripplehorn) til að giftast sér, en kemst fljótt að því að tengdafjöskyldan er í erfiðari kantinum. Tengdapabbi (Caan) tekur strax miklu ástfóstri við Michael, en hann á erfiðara með að sætta sig við starfssvið tengdafjölskyldunnar og lendir fljótlega í stórhætulegum ævintýrum auk þess sem hann verður að venjast tilhugsununni að vera giftur inn í mafíuna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFínasta afþreying sem segir frá breskum uppboðshaldara, Michael (Hugh Grant), í New York sem biður dag einn kærustuna sína (Jeanne Tripplehorn) um að giftast sér. Viðbrögð hennar verða ...
Framleiðendur






















