The Marc Pease Experience
2009
Fannst ekki á veitum á Íslandi
84 MÍNEnska
18% Critics 30
/100 Myndin gerist átta árum eftir að menntaskólaferli Marc Pease (Schwartzman) sem söngleikjastjarna lauk skyndilega í miðri sýningu á The Wiz. Þegar Marc átti að syngja lag Pjáturkarlsins tók sviðsskrekkurinn algerlega yfir og hann hljóp af sviðinu, þrátt fyrir góð ráð frá læriföðurnum hr. Gribble (Stiller). Hann á nú í sambandi við Meg Brickman (Kendrick),... Lesa meira
Myndin gerist átta árum eftir að menntaskólaferli Marc Pease (Schwartzman) sem söngleikjastjarna lauk skyndilega í miðri sýningu á The Wiz. Þegar Marc átti að syngja lag Pjáturkarlsins tók sviðsskrekkurinn algerlega yfir og hann hljóp af sviðinu, þrátt fyrir góð ráð frá læriföðurnum hr. Gribble (Stiller). Hann á nú í sambandi við Meg Brickman (Kendrick), nema á lokaári í menntaskóla sem er mjög bitur yfir því að vera ekki í einu af aðalhlutverkunum í nýjustu uppsetningu Gribble á The Wiz. Á sama tíma er Marc enn upptekinn af söngferlinum og reynir stöðugt að koma demóupptöku af sönghópnum Meridian 8 á hann, þrátt fyrir að fjórir meðlimir af átta séu nú hættir og Gribble reyni stöðugt að forðast Marc. Hvað mun þurfa til að hann sleppi takinu á fortíðinni?... minna