Náðu í appið
Love Liza

Love Liza (2002)

"A Comic Tragedy"

1 klst 30 mín2002

Wilson Joel er í vanda staddur.

Rotten Tomatoes55%
Metacritic58
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Wilson Joel er í vanda staddur. Hann er með óþolandi óróa innvortis, en hann reynir að halda jafnvægi í lífi sínu. Hann reynir að vinna sig út úr skyndilegu og óútskýranlegu sjálfsmorði eiginkonu sinnar. Tengdamóðir hans er til staðar, en hún hættir fljótt að vorkenna honum. Vinnuveitandi hans virðist vilja hjálpa honum, og vinnufélagi hans vill sjálf komast yfir hann. En ekkert hjálpar þetta Wilson, þannig að hann leitar í eitthvað til að sefa sársaukann. Það er hvorki áfengi eða eiturlyf, heldur gufur úr bensínbrúsum og límtúbum, og hann kynnist einnig áhugafólki um módelsmíði. En ekkert nær að friða hugann til langframa.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

John Paxton
John PaxtonHandritshöfundur

Framleiðendur

KinoweltDE
Wild BunchFR
StudioCanalFR
Muse ProductionsUS
Blacklist FilmsUS
Ruth Charny Productions

Gagnrýni notenda (1)

★★★★★

Love Liza er enn ein gæðamyndin sem ratar beint á myndband hér á landi. Þessi kvikmynd hefur verið sýnd á kvikmyndahátíðum víða um heim og unnið þar til verðlauna. Love Liza fjallar u...