Náðu í appið
The American

The American (2010)

A Very Private Gentleman

1 klst 45 mín2010

Jack er mikill fagmaður þegar kemur að því að myrða fólk, enda er hann afburða leigumorðingi.

Rotten Tomatoes64%
Metacritic61
Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlíf

Söguþráður

Jack er mikill fagmaður þegar kemur að því að myrða fólk, enda er hann afburða leigumorðingi. Þegar verkefni í Svíþjóð endar harkalegar en hann bjóst við, strengir hann þess heit við tengilið sinn Larry, að næsta verkefni verði hans síðasta. Það verkefni er í ítölsku sveitaþorpi. Í þorpinu vingast Jack við prestinn á staðnum, séra Benedetto, og lendir í ástarsambandi við konu úr þorpinu, Clöru, en hvorutveggja er mjög óvenjulegt fyrir Jack sem kýs yfirleitt frekar að halda sig utan sviðsljóssins. Þetta gæti nú teflt hlutunum í tvísýnu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Twins FinancingUS
This is thatUS
Focus FeaturesUS
Greenlit Rights
Smokehouse PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)

Clooney kann'etta

★★★★☆

Ég ætla bara byrja strax að koma því á framfæri að George Clooney er einn af þessum leikurum sem ég gjörsamlega dái. Hann er í efsta sæti í góðum hóp af mönnum eins og Arnold S. Og ...