Náðu í appið
Class of Nuke 'Em High 3: The Good, the Bad and the Subhumanoid

Class of Nuke 'Em High 3: The Good, the Bad and the Subhumanoid (1994)

1 klst 42 mín1994

Þessi mynd er í beinu framhaldi af mynd númer 2 þegar risastór stökkbreyttur íkorni gereyddi Tromaville orkuverinu og Roger Smith kom til bjargar.

Deila:

Söguþráður

Þessi mynd er í beinu framhaldi af mynd númer 2 þegar risastór stökkbreyttur íkorni gereyddi Tromaville orkuverinu og Roger Smith kom til bjargar. Þessi mynd byrjar þegar tvíburasynir Rogers, Adlai og Dick fæðast. Dick er stolið á spítalanum og Roger veit bara um tilvist Adlai. Dick er alinn upp af bófum og er innrætt að vera vondur. á meðan Adlai fær gott uppeldi og er kennt að vera góður og friðsamur. Hinn illi Dr. Slag, PhD. notar Dick til að koma sök á Adlai og til að snúa fólkinu gegn og honum og síðan að gera Tromaville að eitraðri eyðimörk. Nú verður Adlai að bjarga Tromaville frá glötun.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Troma EntertainmentUS
Troma
Troma Team Video