Stefnir í réttu átt en missir fljótt dampinn
Ég held að það sé ekki hægt að búa til mynd eftir (smá)sögu Philips K. Dick án þess að hún verði EITTHVAÐ áhugaverð, og hingað til hafa þær allar verið athyglisverðar á einhver...
"Fight for your fate."
Stjórnum við sjálf örlögum okkar, eða eru önnur öfl að verki.
Bönnuð innan 10 ára
HræðslaStjórnum við sjálf örlögum okkar, eða eru önnur öfl að verki. Maður verður þess áskynja hver örlög hans eru, en vill sjálfur gera eitthvað allt annað. En til að breyta örlögunum, verður hann að elta einu konuna sem hann hefur elskað í lífinu um alla New York borg. Dularfullir menn reyna að halda þeim frá hvoru öðru. Hann uppgötvar að þarna eru á ferð menn frá The Adjustment Bureau, eða Stilliskrifstofunni, sem munu gera allt sem þeir geta til að koma í veg fyrir samband þeirra David og Elise.



Ég held að það sé ekki hægt að búa til mynd eftir (smá)sögu Philips K. Dick án þess að hún verði EITTHVAÐ áhugaverð, og hingað til hafa þær allar verið athyglisverðar á einhver...
The Adjustment Bureau segir frá stjórnmálamanninum David(Matt Damon) sem uppgvötar að lífum fólks er stjórnað af dularfullum og voldugum útsendurum sendir af "stjóranum"(myndin útskýrir e...