Náðu í appið
StreetDance 3D

StreetDance 3D (2010)

StreetDance

1 klst 38 mín2010

Götudanshópur og listdanshópur verða að vinna saman til að eiga möguleika á sigri í stórri danskeppni.

Rotten Tomatoes78%
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Götudanshópur og listdanshópur verða að vinna saman til að eiga möguleika á sigri í stórri danskeppni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Max Giwa
Max GiwaLeikstjóri
Dania Pasquini
Dania PasquiniLeikstjóri
Jane English
Jane EnglishHandritshöfundur

Framleiðendur

Vertigo FilmsGB
BBC FilmGB
Little Gaddesden ProductionsGB
Protagonist PicturesGB

Gagnrýni notenda (2)

Ulla bjakk

★☆☆☆☆

Ég álpaðist inn á Streetdance í von um að sjá eitthvað sem hægt væri að skemmta sér yfir en nei. Neinei. Hérna er soðið saman glötuðum leik, ömurlegri sögu, hryllilegri tónlist og ...

Vond mynd + flottur dans = slöpp mynd

★★☆☆☆

Ef StreetDance er mynd sem þig langar að sjá þá er ekki feitur séns að þú ætlir þér að sjá hana útaf sögunni, persónunum eða deilunum sem fylgja þeim. Onei, þú horfir á hana til ...