Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

It's Alive 2008

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Please be quiet. Do not wake him up.

80 MÍNEnska

It‘s Alive segir frá hinni ungu Lenore (Bijou Phillips), sem er á framabraut en ákveður að hætta í háskólanámi þegar hún kemst að því að hún er ólétt, og stofnar þess í stað til heimilis með kærastanum Frank Davis (James Murray). Hún eignast barnið og allt virðist ganga eins og í sögu hjá hinni nýstofnuðu og hamingjusömu fjölskyldu – til að... Lesa meira

It‘s Alive segir frá hinni ungu Lenore (Bijou Phillips), sem er á framabraut en ákveður að hætta í háskólanámi þegar hún kemst að því að hún er ólétt, og stofnar þess í stað til heimilis með kærastanum Frank Davis (James Murray). Hún eignast barnið og allt virðist ganga eins og í sögu hjá hinni nýstofnuðu og hamingjusömu fjölskyldu – til að byrja með, í það minnsta. Þau fara brátt að taka eftir því að bæði fólk og dýr í kringum þau fara að týna lífinu, eitt af öðru, á afar hrottafenginn hátt. Og það sem meira er: allir sem deyja eiga það sameiginlegt að hafa hrætt ungabarnið á einhvern hátt. Því tekur við taugatrekkjandi atburðarás þegar foreldrarnir reyna að komast að því hvort innra með litla gimsteininum þeirra dvelji blóðþyrst skrímsli...... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn