Still Waiting... (2009)
"The Saucy Sequel To "Waiting ...""
Í framhaldinu af Waiting...
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Í framhaldinu af Waiting... fylgjumst við með Dennis (John Michael Higgins), metnaðarfullum en ekkert alltof hæfileikaríkum vaktstjóra á veitingastaðnum Shenanigan‘s, en hann á í mikilli klípu. Honum gengur illa að halda utan um starfsfólkið auk þess sem staðurinn mun neyðast til að loka dyrum sínum í hinsta sinn ef viðskiptavinunum fer ekki að fjölga. Við hliðina á Shenanigan‘s hefur djarfi skyndibitastaðurinn Ta-Ta‘s opnað nýlega og er að ganga af viðskiptunum dauðum á Shenanigan‘s. Því fær Dennis þá skipun að ef ekki náist að afla 9.000 dollara á einum degi verði öllum sagt upp og staðnum endanlega lokað. Því verður hann að ná að vinna starfsfólkið á sitt vald og leita allra leiða til að glæða viðskiptin, vilji hann halda vinnunni...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur













