Náðu í appið
Desperado

Desperado (1995)

El Mariachi 2

"He came back to settle the score with someone. Anyone. EVERYONE."

1 klst 46 mín1995

Myndin er framhald myndarinnar El Mariachi.

Rotten Tomatoes71%
Metacritic55
Deila:
Desperado - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin er framhald myndarinnar El Mariachi. Hún byrjar á því þegar farandsöngvari er tekinn í misgripum fyrir leigumorðingja og flækist þar með inn í flókinn vef ástar, spillingar og dauða. Í þetta sinn ætlar hann að hefna fyrir morðið á ástkonu sinni og limlestingu á höndinni á honum sem átti sér stað í fyrri myndinni. Í myndinni láta margir lífið og inn í söguna blandast falleg kona sem vinnur fyrir eiturlyfjabaróninn á staðnum, en allt endar þetta svo í blóðugum lokabardaga.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Los Hooligans ProductionsUS

Verðlaun

🏆

Salma Hayek og Antonio Banderas tilnefnd til MTV verðlauna fyrir besta koss í kvikmynd.

Frægir textar

"El Mariachi: It's easier to pull the trigger than play guitar. Easier to destroy than create. "

"El Mariachi: Bless me, Father, for I have just killed quite a few men. "

Gagnrýni notenda (8)

Snilldarmynd. Framhaldið af El Mariachi er ekkert síðra en forverinn, er jafnvel betri. Antonio Banderas er kominn í hlutverk El Mariachi og er hann alveg tilvalinn í þessu hlutverki. Svo er Sal...

★★★★☆

Ég var að versla í kolaportinu nokkrar myndbandsspólur á tilboði og Desperado var ein af þeim. Ég hafði ekki séð hana lengi og vildi endurnýja kynnin. Skemmtileg er hún og betri heldur en...

Desperado er mynd númer tvö af öllum þrem El Mariachi myndunum og fyrsta heitir einfaldlega El Mariachi, svo þessi Desperado og svo Once Apon A Time In Mexico sem er þriðja myndin. Ég bara sé...

Desperado er mjög góð og þétt spennumynd. Antonio Banderas skilur sínu en ég hefði viljað sjá meira af Steve Buschemi. Frábær mynd fyrir spennufíkla.

Robert Rodriguez er snillingur. Desperado er frábær mynd. Alveg rosalega over-hyped. Eitt skot í mann og hann flýgur 10 metra í burtu, fyndið en á að vera það. Húmorinn er snilld, gaman...

Ja, hvað skal segja...þetta er mynd sem ég hef horft á nokkrum sinnum og má með sanni segja að hún sé ein af mínum uppáhaldsmyndum. Hasarinn og sprengingarnar eru náttúrulega ekki fyrir a...

★★★★★

Ótrúlega flott mynd um mann (Nafnlaus leikinn af Banderas) sem kemur til að hefna kærustu sinnar. Hann hittir Carolinu (Hayek) og þau fara saman til að ná sér niður á Bucho sem er morðóðu...