The Changeling (1980)
"Two people live in this house. One of them has been dead for 70 years."
Eftir að tónskáldið og tónlistarkennarinn John Russell missir eiginkonu sína og dóttur í bílslysi, þá flytur hann til Seattle til að kenna tónlist við háskólann í borginni.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Eftir að tónskáldið og tónlistarkennarinn John Russell missir eiginkonu sína og dóttur í bílslysi, þá flytur hann til Seattle til að kenna tónlist við háskólann í borginni. Hann leigir sér stórhýsi í Chessman Park sem tilheyrir Sögufélaginu, og hefur staðið tómt í 12 ár. John heyrir alltaf einhver skrýtin hljóð kl. 6 á morgnana og sér svo draug barns sem bjó í húsinu mörgum áratugum fyrr. Hann fer að kynna sér sögu hússins, og kemst að hræðilegu leyndarmáli.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Chessman Park Productions





















