Náðu í appið
Enter the Fat Dragon

Enter the Fat Dragon (1978)

Fei Lung gwoh gong

1 klst 40 mín1978

Ah Lung (Sammo Hung) er mikill Bruce Lee aðdáendi og reynir að vera eins mikið eins og hetjan sín.

Deila:

Söguþráður

Ah Lung (Sammo Hung) er mikill Bruce Lee aðdáendi og reynir að vera eins mikið eins og hetjan sín. Þegar hann flytur til Hong Kong til að hjálpa frænda sínum með veitingastað, tekur hann eftir miklum glæpafaraldri og ákveður að stöðva þá.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

H.K. Fong Ming Motion Picture Company