Náðu í appið
Second in Command

Second in Command (2006)

"It's time to take charge!"

1 klst 32 mín2006

Sam Keenan hefur verið útnefndur næstráðandi sendiherra Bandaríkjanna í litlu ríki í austur Evrópu.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Sam Keenan hefur verið útnefndur næstráðandi sendiherra Bandaríkjanna í litlu ríki í austur Evrópu. Þegar uppreisnarmenn reyna að bylta ríkisstjórninni, þá leitar forsetinn skjóls í sendiráðinu. Uppreisnarmen hefja umsátur um sendiráðið. Sendiherrann er drepinn og nú þarf Sam, og fáliðaður herflokkur, að verjast árásinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Simon Fellows
Simon FellowsLeikstjóri

Aðrar myndir

David L. Corley
David L. CorleyHandritshöfundur

Aðrar myndir

Jayson Rothwell
Jayson RothwellHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Pueblo Film Group
Castel FilmRO
ClubdealGB
Micro Fusion 2004-15
Motion Picture Corporation of AmericaUS