Náðu í appið
The Greatest

The Greatest (2009)

1 klst 39 mín2009

Hjónin Allen og Grace Brewer (Pierce Brosnan og Susan Sarandon) eru hjón á besta aldri sem eru nýbúin að missa son sinn, Bennett (Aaron Johnson), í bílslysi.

Rotten Tomatoes55%
Metacritic45
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hjónin Allen og Grace Brewer (Pierce Brosnan og Susan Sarandon) eru hjón á besta aldri sem eru nýbúin að missa son sinn, Bennett (Aaron Johnson), í bílslysi. Fráfall sonarins hefur haft gríðarleg áhrif á þau, sem og yngri son þeirra Ryan (Johnny Simmons). Það má því segja að það bæti gráu ofan á svart þegar ung kona, Rose að nafni (Carey Mulligan), bankar upp á og segir þeim að hún beri barn Bennetts undir belti. Brewer-fjölskyldan neyðist til að taka Rose að sér og það virðist í fyrstu sem hún muni endanlega sundra heimilinu. En þegar líða tekur á verður fjölskyldunni smám saman ljóst að hugsanlega er Rose og barnið það sem mun halda þeim saman.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Barbarian Films
Oceana Media Finance
Silverwood FilmsUS
Irish DreamtimeUS