Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Greatest 2009

Fannst ekki á veitum á Íslandi
99 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 55% Critics
The Movies database einkunn 45
/100

Hjónin Allen og Grace Brewer (Pierce Brosnan og Susan Sarandon) eru hjón á besta aldri sem eru nýbúin að missa son sinn, Bennett (Aaron Johnson), í bílslysi. Fráfall sonarins hefur haft gríðarleg áhrif á þau, sem og yngri son þeirra Ryan (Johnny Simmons). Það má því segja að það bæti gráu ofan á svart þegar ung kona, Rose að nafni (Carey Mulligan), bankar... Lesa meira

Hjónin Allen og Grace Brewer (Pierce Brosnan og Susan Sarandon) eru hjón á besta aldri sem eru nýbúin að missa son sinn, Bennett (Aaron Johnson), í bílslysi. Fráfall sonarins hefur haft gríðarleg áhrif á þau, sem og yngri son þeirra Ryan (Johnny Simmons). Það má því segja að það bæti gráu ofan á svart þegar ung kona, Rose að nafni (Carey Mulligan), bankar upp á og segir þeim að hún beri barn Bennetts undir belti. Brewer-fjölskyldan neyðist til að taka Rose að sér og það virðist í fyrstu sem hún muni endanlega sundra heimilinu. En þegar líða tekur á verður fjölskyldunni smám saman ljóst að hugsanlega er Rose og barnið það sem mun halda þeim saman.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

27.01.2023

Persónulegasta mynd Spielbergs

Steven Spielberg hefur sagt að flestar hans myndir byggi sumpartinn á einhverju sem hann hefur upplifað. The Fabelmans, sem kemur í bíó í dag, er hins vegar byggð á hans eigin ævi, uppvexti og unglingsárum fram á fullorðinsár....

29.10.2022

Þéttasti Bíóbær til þessa - Egg, Bros, Krókódíll, hjón og börn

Í nýjasta þætti kvikmyndaþáttarins Bíóbæjar, sem frumsýndur er alla miðvikudaga á Hringbraut, og er nú eins og aðstandendur lýsa honum sjálfir "sá þéttasti til þessa", er rætt um nýju finnsku hryllingsmyndin...

23.02.2021

Ævisaga um Robbie Williams á leið í tökur

Vinnsla er formlega hafin á kvikmyndaðri ævisögu breska söngvarans Robbie Williams. Bíómyndin mun ganga undir heitinu Better Man og er sögð vera í stíl Rocketman (2019) í umfangi og tónlistarnálgun. Má þá búast v...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn