★★★☆☆
Solomon Kane (2009)
"Fight evil... With evil."
Fyrrum málaliði Elísabetar l Bretadrottningu í stríði við Spánverja í Afríku, hittir fyrir útsendara djöfulsins sem vill fara með hann beint til helvítis.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Fyrrum málaliði Elísabetar l Bretadrottningu í stríði við Spánverja í Afríku, hittir fyrir útsendara djöfulsins sem vill fara með hann beint til helvítis. Hann sleppur naumlega undan útsendaranum, og leitar endurlausnar með því að afneita ofbeldi og bæta þannig fyrir fyrri syndir sínar með friðsömu lífi. Þetta breytist þó þegar prestur sem hefur breyst í særingamanninn Malachi, rænir stúlku og myrðir fjölskyldu hennar á hrottalegan hátt fyrir framan stúlkuna. (hann slátarar einnig ástkærum yngri bróður stúlkunnar sem var vinur Salomons). Þessir atburðir verða til þess að Solomon finnur sig knúinn til að taka vopnin af hillunni og beita ofbeldi að nýju, til að bjarga stúlkunni. Meðal þess sem hann þarf að gera er að snúa aftur til fæðingarbæjar síns og hitta þar fyrir eldri bróður sinn Marcus sem hann (í æsku) slasaði óvart og skildi eftir til að deyja. Marcus er nú orðinn miskunnarlaus liðsmaður Malachi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Michael J. BassettLeikstjóri
Aðrar myndir

Robert E. HowardHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Davis FilmsFR

Czech Anglo PicturesCZ
Wandering Star PicturesGB
Essential EntertainmentUS
Gagnrýni notenda (2)
Djöfullinn á móti guð
Okey, ég og vinur minn fórum á Solomon Kane í gær (25.09.10) og við skemmtum okkur vel. Spoiler Begins ! Myndinn byrjar árið 1600 og í afríku. Þar er hann að leita af kongi af ríkin...















