Alltof alvarleg og bjánaleg á sama tíma
Priest er ein af þessum myndum sem þú vilt geta gengið út af og sagt: "Djöfulsins stuð var þetta!" En í staðinn fær maður bara eitthvað sem fer bara beint eftir reglum, eyðir tímanum þ...
"The War is Eternal. His Mission is Just the Beginning."
Vísindastryllir sem gerist eftir hamfarir á jörðinni og gerist í hliðarveröld þar sem geisað hefur stríð um aldir milli manna og vampíra.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiVísindastryllir sem gerist eftir hamfarir á jörðinni og gerist í hliðarveröld þar sem geisað hefur stríð um aldir milli manna og vampíra. Í myndinni er sagt frá hinum goðsagnakennda stríðsmanni Priest, sem varð frægur í síðasta vampírustríði, og býr nú við ömurlegan kost í einni af borgunum sem kirkjan stjórnar með harðri hendi. Þegar frænku hans er rænt af morðóðum vampírum þá ákveður Priest að falla frá heitum sínum og leita að frænkunni áður en vampírurnar breyta henni í eina af sér. Með honum í þessa hætturför fer kærasti frænkunnar og fyrrum stríðskona sem býr yfir yfirnáttúrulegri bardagatækni.


Priest er ein af þessum myndum sem þú vilt geta gengið út af og sagt: "Djöfulsins stuð var þetta!" En í staðinn fær maður bara eitthvað sem fer bara beint eftir reglum, eyðir tímanum þ...