Náðu í appið
Hereafter

Hereafter (2010)

"Touched by death. Changed by life."

2 klst 9 mín2010

George býr yfir þeim hæfileika að geta séð inn í framhaldslífið.

Rotten Tomatoes48%
Metacritic56
Deila:
Hereafter - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

George býr yfir þeim hæfileika að geta séð inn í framhaldslífið. Hann er orðinn töluvert frægur fyrir þennan hæfileika sinn, en í dag vildi hann helst geta losnað við miðilsgáfu sína og stundar ekki lengur miðilsstörf. Hinum megin á hnettinum lendir frönsk blaðakona, Marie, í hræðilegum og mannskæðum náttúruhamförum og sleppur naumlega á lífi. Og þegar Marcus, ungur skólastrákur í London, missir manneskjuna sem er honum nánust fer af stað atburðarás sem mun leiða þessar þrjár manneskjur saman vegna trúar þeirra á það sem gerist eftir að þessu lífi lýkur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Amblin EntertainmentUS
The Kennedy/Marshall CompanyUS
Malpaso ProductionsUS