Náðu í appið
Good Dick

Good Dick (2008)

"What do you REALLY want?"

1 klst 26 mín2008

Ungur maður í glötuðu starfi á myndbandaleigu, lifir frekar ömurlegu lífi og býr í bílnum sínum.

Rotten Tomatoes48%
Metacritic54
Deila:

Söguþráður

Ungur maður í glötuðu starfi á myndbandaleigu, lifir frekar ömurlegu lífi og býr í bílnum sínum. Auk þess að ræða við pólska ömmu sína einu sinni í viku er félagslífið heldur fábrotið, og samanstendur aðallega af þremur samstarfsmönnum hans. En yfirmaður hans Eric, reynir að líta til með honum og halda honum frá eiturlyfjum. Eina ljósið í lífi hans er ung kona sem kemur í leiguna einu sinni á hverju kvöldi, og leigir klámmyndir. Hann fer nú að reyna að fá hana til að verða kærasta sín.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Marianna Palka
Marianna PalkaLeikstjóri

Aðrar myndir

Framleiðendur

Good Dick
Morning Knight
Present Pictures