pilgrIMAGE (2009)
Pílagrímsferðin
Hinn virti kanadíski kvikmyndagerðarmaður Peter Winton ick fer í ferðalag ásamt tvítugri dóttur sinni þar sem þau rannsaka í sameiningu sögu kvikmyndanna og framtíð fjölmiðlunar.
Deila:
Söguþráður
Hinn virti kanadíski kvikmyndagerðarmaður Peter Winton ick fer í ferðalag ásamt tvítugri dóttur sinni þar sem þau rannsaka í sameiningu sögu kvikmyndanna og framtíð fjölmiðlunar. Á leiðinni vakna spurningar um hvernig mis munandi kynslóðir horfa á, nota og gera kvikmyndir með ólíkum hætti.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Mira BurtLeikstjóri

Peter WintonickLeikstjóri




