Manufacturing Consent: Noam Chomsky and the Media (1992)
"A Primer In Intellectual Self-Defense"
Þessi margverðlaunaða mynd er sýnd til minningar um kæran vin okkar og samstarfsfélaga, Peter Wintonick, sem lést seint á síðasta ári.
Deila:
Söguþráður
Þessi margverðlaunaða mynd er sýnd til minningar um kæran vin okkar og samstarfsfélaga, Peter Wintonick, sem lést seint á síðasta ári. Myndin skoðar pólitískar hugmyndir Noam Chomsky, hins heimsþekkta málfræðings, fræðimanns og aðgerðarsinna. Með kraftmikilli myndfléttu nýs og eldra myndefnis skoðar myndin sláandi greiningu Chomskys á fjölmiðlum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Peter WintonickLeikstjóri
Aðrar myndir

Mark AchbarLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

ONF | NFBCA
Necessary Illusions Productions Inc.







