Náðu í appið
La decima vittima

La decima vittima (1965)

Tíunda fórnarlambið, The 10th Victim

1 klst 32 mín1965

Stjórnvöld hafa dregið úr ofbeldi í samfélaginu með því að leyfa einstaklingum að fá útrás fyrir hneigðir sínar í leik þar sem veiðimenn elta uppi aðra veiðimenn.

Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Stjórnvöld hafa dregið úr ofbeldi í samfélaginu með því að leyfa einstaklingum að fá útrás fyrir hneigðir sínar í leik þar sem veiðimenn elta uppi aðra veiðimenn. Hver leikur varir í tíu umferðir og þátttakendur skiptast á hlutverkum fórnarlambs og morðingja. Mastroianni er fórnarlamb Ursulu Andress í átökum þeirra um sigursætið í þessari litríku og létt­geggjuðu framtíðarsýn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

C. C. ChampionIT
Les Films ConcordiaFR