Un tranquillo posto di campagna (1969)
Griðastaður í sveitinni, A Quiet Place in the Country
"A quite place in the country, where reality and fantasy are too close"
Nero leikur listamann sem er orðinn þreyttur á frægðinni og flýr stórborgina til að finna frið og ró í sveitinni, þar sem hann vinnur að myndlistinni í gömlu óðalshúsi.
Deila:
Söguþráður
Nero leikur listamann sem er orðinn þreyttur á frægðinni og flýr stórborgina til að finna frið og ró í sveitinni, þar sem hann vinnur að myndlistinni í gömlu óðalshúsi. Smátt og smátt fer hann að missa tökin á veruleikanum, ofsóknarkenndir hugarórar hefja sig til flugs og mynda súrrealískan taugatrylli sem er jafnframt eitt sérstæðasta verk leikstjórans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Les Productions Artistes AssociésFR
PEAIT

















