Náðu í appið
Dai-Nihonjin

Dai-Nihonjin (2007)

Japanski risinn, Big Man Japan

1 klst 53 mín2007

Matsumoto leikur Masaru Daisatô, einstæðing sem lifir látlausu lífi í Tokyo.

Rotten Tomatoes77%
Metacritic62
Deila:

Söguþráður

Matsumoto leikur Masaru Daisatô, einstæðing sem lifir látlausu lífi í Tokyo. Af og til umbreytist hann í risavaxið ofur­ menni sem þarf að verja Japan fyrir endalausum árásum alls kyns skrímsla. Hann er af ætt ofurmanna sem hafa verið heiðraðir sem hetjur í gegnum aldirnar, en nú er öllum sama um hetjur og Daisatô er illa liðinn af flestum borgarbúum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Mitsuyoshi Takasu
Mitsuyoshi TakasuHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Yoshimoto KogyoJP

Gagnrýni notenda (1)

★★★★☆

Þetta er næstum því mockumentary, en ólíkt myndum á borð við I'm Still Here og Blair Witch Project þá efast enginn um að þetta er sviðsett, svipað og Cloverfield. 80% af myndinni er...