Náðu í appið
The Rescuers Down Under

The Rescuers Down Under (1990)

1 klst 17 mín1990

Cody, níu ára gamall drengur frá Mugwomp Flats bregst við neyðarkalli vegna gullins risaarnar að nafni Marahute.

Rotten Tomatoes85%
Metacritic68
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Cody, níu ára gamall drengur frá Mugwomp Flats bregst við neyðarkalli vegna gullins risaarnar að nafni Marahute. Hann frelsar hana úr prísund, og eignast vináttu fuglsins í staðinn. En Cody er fljótlega eftir þetta rænt af hinum morðóða veiðiþjóf Percival McLeach, sem vill veiða örninn, sem er mjög sjaldgæfur og í útrýmingarhættu. Í óðagoti þá sendir músin Cody örvæntingarfullt neyðarkall til björgunarsveitar í New York, sem lætur sína bestu útsendara í málið, Miss Bianca og Bernard. Albatrossinn Wilbur sér um að koma þeim á leiðarenda, og í Ástralíu hitta þau tengilið sinn kengúrurottuna Jake. Saman þurfa þau nú að finna Cody, stöðva McLeigh og bjarga Marahute.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Mike Gabriel
Mike GabrielLeikstjóri

Aðrar myndir

Hendel Butoy
Hendel ButoyLeikstjóri
Rutger Hauer
Rutger HauerHandritshöfundur
Jim Cox
Jim CoxHandritshöfundur

Framleiðendur

Silver Screen Partners IVUS
Walt Disney Feature AnimationUS

Gagnrýni notenda (1)

Bæting frá fyrri myndinni á alla vegu

★★★★☆

Framhaldsmyndir hjá Disney eru aldrei góðar. Ekki nóg með það að engin af þeim er svipað góð og upprunalega myndin, heldur sér maður líka augljóslega að miklu minni vinna lögð í þ...