Gnarr (2010)
"Lífið er grín"
Jón Gnarr hefur oft velt því fyrir sér hvort hægt sé að gera grín að öllu.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Jón Gnarr hefur oft velt því fyrir sér hvort hægt sé að gera grín að öllu. Er t.d. viðeigandi að gera grín af jafn háalvarlegum hlut og pólitík á tímum sem þessum? Niðurstaða hans var að á svona tímum þurfum við einmitt að geta hlegið og skemt okkur. Óhætt er að segja að engan hafi órað fyrir þeim atburðum sem áttu sér stað í kjölfar þeirra niðurstöðu. Í hálft ár var Jóni fylgt eftir af vikmyndatökumönnum hvert sem hann fór og hvað sem hann gerði. Hér fá áhorfendur að skyggnast á bak við tjöldin og ekkert er dregið undan, allt er látið flakka og stjórnmálamenn sem og aðrir leiðindapúkar fá hér rækilega á baukinn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Framleiðendur
August 1st Film StudioCN










