The Dilemma (2011)
CHeaters, What You Don't Know, Your Cheating Heart
"Two best friends. Nothing could come between them... or could it?"
Allt síðan í menntaskóla hefur piparsveinninn Ronny og hinn hamingjusamlega gifti vinur hans Nick gengið í gegnum þykkt og þunnt saman.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Allt síðan í menntaskóla hefur piparsveinninn Ronny og hinn hamingjusamlega gifti vinur hans Nick gengið í gegnum þykkt og þunnt saman. Þeir eiga bílahönnunarfyrirtæki saman og eru í þann veginn að landa draumaverkefninu sem myndi virkilega hleypa fyrirtækinu á flug. Ronny með kærustuna við hlið sér og Nick með eiginkonuna sér við hlið; saman eru þeir ósigrandi. En allt snýst á hvolf fyrir Ronny þegar hann sér eiginkonu Nicks með öðrum manni og núna verður hann að komast að því hvaða mann hún er að hitta á laun.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur


























