Joel Goodse (Tom Cruise) er 17 ára gamall nemi sem hefur alltaf verið stilltur og góður drengur og með mikið traust hjá foreldrum sínum og keyrir um á Porche bíl pabba síns. Dag einn er ...
Risky Business (1983)
"Joel had all the normal teenage fantasies...cars, girls, money. Then his parents left for a week, and all his fantasies came true."
Táningurinn Joel er skilinn eftir heima þegar foreldrar hans fara í sumarfrí, en þau búa í úthverfi Chicago borgar í Bandaríkjunum.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Táningurinn Joel er skilinn eftir heima þegar foreldrar hans fara í sumarfrí, en þau búa í úthverfi Chicago borgar í Bandaríkjunum. Nú hefur Joel húsið útaf fyrir sig sem og Porche bíl. Joel, eftir áeggjan vina sinna, fer á fjörurnar við vændiskonuna Lana. Eftir að Lana hittir áhugasama vini Joels, þá sér hún í því gott viðskiptatækifæri og stingur upp á að hún komi með vinkonur sínar og kollega sem eru hver annarri glæsilegri. Joel er stórhrifinn af hugmyndinni, eða þar til Porche bíllinn fer ofaní Michigan stöðuvatnið, sem kallar á það að nú þarf að redda fullt af peningum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (2)
Risky Business kom út sama ár og ég fæddist 1983 svo það er óþarft að taka fram að ég sá hana ekki í bíó. Hinsvegar tók ég hana á DVD fyrir stuttu síðan og fannst hún bara prýði...















